laugardagur, 11. ágúst 2007

refur

Fallöxin er óspör á sjálfa sig þessa dagana. Lætur bara vaða hægri vinstri. Já,já. En dauðarýmið er víst sköpunarrýmið. Það segir alla vega Blanchot, gamli refur.

Engin ummæli: