miðvikudagur, 8. ágúst 2007

mildin öll

Rigningin er góð og ágústnóttin líka. Mildandi þetta myrkur. Dempa peinið, droparnir. Fallegasta augnablik dagsins er svefnrofi litlu wiskýverunnar. "Mamma mín" hvíslar hún og grúfir sig í hálsakot. Þá er gott að vera til. Mæta í vinnu með ró í sálinni og spjalla við brosandi túrhesta og Eyju nokkra úr þorpinu sínu. Rifja upp og gera upp. Lobbýið getur beðið.

Engin ummæli: