sunnudagur, 5. ágúst 2007

......

Lamb í ofni og Anthony niðursoðin í apparatinu. Bara kósý á ísfirska elliheimilinu. Besta vinkonan og litlu skotturnar lesa sögu um litla rauða (og ákaflega klóka!) hænu. Hún gabbaði sko bæði rebba og mömmu hans! Og jeah, Kilye niðursoðin líka og þær bresta í dans. "Baby baby baby, you know you like it like this.... I'm spinning around.... moove out of my way....... I know you like it like this." Snúsnú, hoppihopp og júbbíjeyh!

Vissir þú annars Þorfinnur darling að það er til lag sem heitir "Balcony smoker"?! Hún Jenny Wilson sko, hefur örugglega sérstaklega samið það fyrir okkur. "Inhale......... Exhale......" (algengur frasi í leiklistarskólum en getur átt við víðar.....).

Engin ummæli: