þriðjudagur, 14. ágúst 2007

hestur

Klæjar af óþoli - fyrir núinu. Vil annað, á tímaflakk. Til dæmis á akkúrat hæfilega ferð um alíslenskan skeiðvöll, á fullkomnu og alíslensku, lýtalausu tölti í kyrfilega prjónaðri lopapeysu og flaxandi ljósu hári. Rugl. Að standa ekki í fæturna og blogga brokkandi um óþolið sem snýr fyrst og fremst að manni sjálfum.

Eilíft augnablik á Norðurströnd Frakklands fyrir sex árum, íhaaahhh!:

2 ummæli:

Bosa sagði...

oh, hann er ekkert smá fallegur!!!
Ég elska hesta og þegar ég verð stór þá...
Hlakka til að hittast mín kæra

Bíbí West sagði...

Jájá, þetta er nú reyndar bara kópía af vefnum en hann var e-ð í áttina að þessum sko...
En jú, líka þegar ég verð stór... Kannski best að giftast bara hesti ...eða fjalli bara.
Hlakka líka til að sjá þig! og takk fyrir súperspjall úm kvöldið (: