miðvikudagur, 3. október 2007


Þessa dagana eru það haustlitirnir sem rúla. Svo hlý þessi gulu og rauðu blöð. Velkominn október.

2 ummæli:

Birta Thrastardottir sagði...

Guuuuð, jesss hvað þetta er fallegt. Meira svona, koma svoooooo. Sýndu mér meira! Ég er einmitt með svo mikla íslandsþrá,,,

Ásta sagði...

myndin læknar líka frjókornaofnæmi sem við hér syðst erum að díla við þessa dagana..

attsjhú attsjhú attsjhúúú

p.s. þú ert yndislegur súper bloggari, allskonar nýtt og hugljúft og skemmtilegt í hvert skipti sem maður kíkir í heimsókn!