mánudagur, 15. október 2007

þar sem langá rennur eftir
langadal er svo ósköp stutt
í eitthvað ófætt sem minnir
á sig með blakandi vængjum

(Vésteinn Lúðvíksson)

Engin ummæli: