sunnudagur, 16. september 2007

leave the table

já, og svo er það Nina:

"You´ve got to learn..."

You´ve got to learn to show a happy face
jamm og to leave the table
show everybody that you can leave
without saying a word
og svo framvegis...

Gott að endurprógramera sig við undirleik sefandi tóna.

á Capri pakkanum stendur "Reykingar eru mjög ávanabindandi, byrjaðu ekki að reykja." Jamm, gott að einhver reynir að hafa vit fyrir manni. Jújú, víman býr víða. Verst að það skuli vera svona margt (og margir) krassandi og ávanbindani í þessum heimi . Annars ku ein víman leysa aðra af hólmi - og margur verri en Capri, svo mikið veit ég. Og þá er nú ljúft að þekkja Ninu.

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hver er Nína???

Bíbí West sagði...

Núnú Simone heillin!

Fía Fender sagði...

já love me or leave me, hún er æði hún nina

Nafnlaus sagði...

fyndið, ég er líka eitthvað svo sjúk í nínu þessa dagana. ljúfasta læðan.

en svo er ég líka mikið að daðra við þær stöllur joan baez og joni mitchell...