laugardagur, 29. september 2007

blessað duftið

B: öskustóin er ekkert slæmur staður að vera á. Maður verður bara að baða sig upp úr öskunni sko.
F: ég á engan matarsóda.
B: Turninn og Dauðinn sko, maður verðu svo bara að gera eins og Fönixinn. Rísa margefldur upp úr duftinu....
F: æi ég nota bara kanil. Maður er nefnilega rosalega lengi að baka svona gulrótarköku.
F.U.: Mamma, mig langar í bleeeeeiiika blöðru.

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

þú ert snillingur í að koma stemmningu í orð elskah. konfekt.

Bíbí West sagði...

æi mikið ertu sæt að segja svona fallegt (:
knúsismús til Brighton!

Fía Fender sagði...

hvað með að baða sig upp úr matarsóda og lyfta sér á kreik

ást í mást

Bíbí West sagði...

jújú, enda matarsódi hið ágætasta lyftiduft!