miðvikudagur, 26. desember 2007


"mamma mín, ég er með hjarta hér! (bendir hægra megin á brjóstkassann) og hér! (bendir vinstra megin) og annað hjarta uppá hausnum og ef að ég tek hausinn af hálsinum þá er hjarta sem geislar svona út um allt! (brosir og baðar höndunum í allar áttir)."

Gleðileg jól!

2 ummæli:

Fía Fender sagði...

falleg eruð þið öll þrjú. gleðileg jól hjörtun mín!!!

Bosa sagði...

Elsku besta mín!
Þið eruð svo fallegar mæðgurnar og ekki skemmir nú snjókarlinn fyrir, myndarlegur, er hann að austann?
Gleðileg jól og takk fyrir allt!!!
Bósan