miðvikudagur, 28. nóvember 2007

ruggirugg og rororo

Allt í einu rann það upp fyrir mér. Lífið er bara þetta. Þessir prjónar, þetta garn, þessi rigning, þetta skammdegi, þetta uppvask. Haltu fast í það stelpa og ekki vænta of mikils. Þannig er það best. Borgar sig ekki að rugga bátnum...

Engin ummæli: