miðvikudagur, 28. nóvember 2007

og talandi um það, smá drekaspá frá Lutin:

Don´t even bother to try to hide love, grief or passion, because WATER IS UNPREDICTABLE.

Það er nebbla það.
Ég er ekkert á leiðinn þangað sko,
rýni bara i lykkjurnar
og prjóna mig burtu frá passjóninu sko.
Gugna hvort eð er alltaf á Vesturbæjarlauginni...

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

bíbí, opnaðu rauðvínið og láttu það anda, ég er nefninlega að koma til íslands á sunnudaginn og verð í mánuð (að passa mömmu sem er lasin).

ég skal njóta skammdegisins með þér og saman prjónum við inní fallega jólatíð... ik?

Fía Fender sagði...

heyrðu lúv þú ert vatnsmerki heldur betur. vatn vatn vatn í öllu held ég bara. ekkert nema öldugangur í sálinni undir kúl fronti haaaaaa

Bíbí West sagði...

júhú Birtuskott!
Mikið verður gaaaammaaaan þá (:
Vona nú að mömmu þinni batni samt skjótt.