fimmtudagur, 10. júlí 2008

og farsíminn flaug í sjóinn
liggur nú í skötulíki
á botni Atlantshafs
og deilir mis-svæsinni fortíð eiganda síns
með krossfiskum
og öðrum djöflum

Engin ummæli: