fimmtudagur, 8. maí 2008

Kjötborg á Skjaldborg. Íhaaah!!

9 ummæli:

Fía Fender sagði...

Langar svo að koma. Hlakka til að sjá borgina þína síðar! Knús hetjan mín.

Ásta sagði...

Kjötborg, Skjaldborg, Borgin þín...
fatta ekki neitt en eitt er víst að mig dreymdi þig í nótt.

Fleiri gleðiflugur.....
.....ást frá suðurhveli

Unknown sagði...

Jú Ásta mín, myndin mín blessuð um þá Kjötborgarbræður, loksins tilbúin og heldurðu að hún hafi ekki bara unnið Einarinn, áhorfendaverðlaunin á Hátíð íslenskra heimildarmynda á Patreksfirði (sjá tengil að neðan).
Viðtal við okkur leikstýrurnar í Víðsjá í dag, miðvikudag og líklega í Kastljósinu á morgun fimmtudag!

ást, rokk og ról
-h.

Unknown sagði...

e.s. þetta er ég Rökeren, að skrifa óvart í nafni Stefaníu ...

Nafnlaus sagði...

Kona! Prófin búin, ritgerð skiluð - hvernig væri að plana Nepalhitting í bráð? Ég býð hvítvín og osta í eftirmiðdegi ef fagra frú býður garðinn á Bjargarstíg

Guðrún:
gudrunhulda@mbl.is
s. 698 2367

Ásta sagði...

VEIIII!

Risabros í morgunsárið yfir Kastljósi gærdagsins..

Dýrkykkur elskykkur!

gerdurgu sagði...

Hlakka til að sjá myndina ykkar, ógó krúttleg! Fíla líka ljóðin þín.

Hugmynd: Safna í bíl og fara á Stykkishólm á Vatnasafnið og fyrirlestur Cixous og í bátsferð eða eitthvað 24.mai. Svona útskriftarferð.

Gerður bókó lógó (s.848 0979)

krumma sagði...

til stormandi lukku mín elskulega, maður er sko montin af að þekkja svona flotta konu

Bíbí West sagði...

Hæ Gerður! Já, mikið sem ég hefði verið til í frí og fyrirfram útskriftarferð í Hólminn en eftir allt húllumhæ undangenginna vikna verð ég að setja litlu skottuna í fyrsta sæti. Þráin eftir samvistum við mömmusína er orðin altumlykjandi hjá henni ...

Ha,ha, og fyndið að þú skulir kalla skrifin mín ljóð. Þetta er algjört spur of the moment!