þriðjudagur, 5. febrúar 2008

"no no, I like Iceland. I like the weather and everybody is depressed so I feel at home"
sagði hann, tyrkneski vinnufélagi minn í kvöld.
Eftir vinnu skutlaði hann okkur stöllum heim og við rúntuðum í myrkrinu við undirleik sjóðheitra tóna frá Tyrklandi; "dillidilli..." söng hann til okkar í gegnum græjurnar, kallinn í útlandinu heita.

Engin ummæli: