mánudagur, 8. september 2008

blót

Þegar ég eignaðist litlu stelpuna mína lenti ég í glufu í kerfinu og átti ekki rétt á fæðingarorlofi. Ég fékk reyndar fæðingarstyrk í þrjá mánuði, 40.000 ISK á mánuði. Alveg hægt að kaupa fullt af bleyjum fyrir það. Dööhh!
Og núna, í fyrsta skipti á ævinni ætlaði ég að skrá mig atvinnulausa, en úpps, aftur glufa (að þessu sinni ísmeygilega plönuð af hönnuðum almannatryggingakerfisins) og sorrý stína, þú getur gætt þér á því sem úti frýs.
thanks for nothing
andsk..
helv...
djöh...!

Engin ummæli: