Hugleiðing úr Djúpinu
Þar sem ég sit á hækjum mér
í fjörugrjótinu,
og fylgist með selum
á meðan bunan missir marks
og ég pissa í skóinn,
rennur upp fyrir mér
að ég kann svo illa
að vera til
annars staðar
en hér.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Thanks for the incredible writing! I seriously liked reading the item, tonsil stones you might be an awesome author.I'm able to take the time to bookmark your items your blog site Satellite direct review which will normally give back someday. Permit me to really encourage you actually continue ones own terrific items, possess a decent christmas penis advantage day!
Skrifa ummæli