Hugleiðing úr Djúpinu
Þar sem ég sit á hækjum mér
í fjörugrjótinu,
og fylgist með selum
á meðan bunan missir marks
og ég pissa í skóinn,
rennur upp fyrir mér
að ég kann svo illa
að vera til
annars staðar
en hér.
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)