fimmtudagur, 12. maí 2011

Dancing in da Underground

Þetta gerir fólk
bara sí svona
í Barcelona

Þegar himininn er svona heiður og blár
fer ég að hugsa um heimsendi
síðan helli ég upp á útlenskan grasadrykk
minni mig á takmörkun valdsins
og hugsa með mér
að allt hafi sinn tíma.