fimmtudagur, 17. mars 2011

Í fjarverunni býr kynþokki

kannski gefur hún líf

Dirrindí

Þetta er gott:
marr í snjó og frostbitnar kinnar, kuldi sem þyrlar upp rykinu sem liggur eins og þykkt ullarteppi yfir sofandi huga, heilasellur sem vakna af vetrardvala, vorið í hjartanu.