föstudagur, 22. febrúar 2008

Heyrðu beib, þér er boðið í erfidrykkju útí sveit - a la Amy. Húsið er fúið og kertin skaffa ljósið. Smókingklæddir sveinar leika á brass. Þú þarft ekkert að gera nema grúfa þig í gamlan stól og trúa á ritúalið. Nú, og ef þig skyldi, þegar líður á kvöldið, langa í dansinn ....

fimmtudagur, 21. febrúar 2008

þau feta fótsporin þín þessi blöð
svona líka fallega rauð og gul
á gömlu stofugólfi
lýsir sólin upp frjókornin
sem stungu af á leiðinni

miðvikudagur, 20. febrúar 2008

Særingarþula Kötu

Out on the wiley, windy moors
We'd roll and fall in green
You had a temper, like my jealousy
Too hot, to greedy
How could you leave me?
When I needed to posess you
I hated you, I loved you to

Bad dreams in the night
They told me I was going to lose the fight
Leave behind my wuthering, wuthering
Wuthering Heights.

Heathcliff, it's me, Cathy come home
I'm so cold, let me in-a-your window

Oh it gets dark, it gets lonely
On the other side from you
I pine alot, I find the lot
Falls through without you
I'm coming back love, cruel Heathcliff
My one dream, my only master

To long I roam in the night
I'm coming back to his side to put it right
I'm coming home to wuthering, wuthering
Wuthering Heights

Heathcliff it's me, Cathy come home
I'm so cold, let me in-a-your window

Oh let me have it, let me grab your soul away
Oh let me have it, let me grab your soul away
You know it's me, Cathy

Heathcliff it's me, Cathy come home
I'm so cold, let me in-a-your window

(Kate Bush).

föstudagur, 15. febrúar 2008

A..m...dammdamm


meira að segja brjóstahaldarinn ilmar af grasi eftir helgaraferð til borgar hinna skökku húsa. ó hvað var gott að fá yl í kroppinn og sól á nebbann. asskoti hlýtur annars að vera hollt fyrir jónirnar að hafa svona mikið af síkjum og hjólum.

miðvikudagur, 6. febrúar 2008

nytt gott

þessi morgun sagði mér að halda kyrru fyrir
sem ég og gerði
og mikið sem það var nauðsynlegt

þegar leið á daginn komst ég nefnilega að því að:

samkvæmt búddhísku dagatali er krísutímabili undangenginna vikna lokið,
samkvæmt því var var neutral dagur í dag
og samkvæmt því hefst á morgun nýtt og gott
úti skín sólin en ég er alveg rugluð, gleymi lyklum í skráargötum og sting verkfærum inn í ísskáp.
Undir vinstra auga skoppar hann fjörfiskurinn
og kisi lepur afgangsbaðvatn af sturtubotninum
ætli hann hafi ekki bara gott af smá lavendersápu í bland...

þriðjudagur, 5. febrúar 2008

"no no, I like Iceland. I like the weather and everybody is depressed so I feel at home"
sagði hann, tyrkneski vinnufélagi minn í kvöld.
Eftir vinnu skutlaði hann okkur stöllum heim og við rúntuðum í myrkrinu við undirleik sjóðheitra tóna frá Tyrklandi; "dillidilli..." söng hann til okkar í gegnum græjurnar, kallinn í útlandinu heita.

föstudagur, 1. febrúar 2008

To say everything is up in the air
is a total understatement
it is in this instability
that fate is often rewritten

og Guð býr í kaosinu og vonin í skrifunum, er það ekki annars???